24.11.1944
Sameinað þing: 67. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 445 í D-deild Alþingistíðinda. (5181)

146. mál, húsnæði fyrir geðveikt fólk

Forseti (GSv):

Áður en lengra er farið, vil ég benda hv. flm. brtt. á þskj. 535 á, að hún er við aðaltill., en komin er fram frá hv. allshn. brtt., sem algert breytir allri tillgr., og mundi þá hans till.þskj. 535) alls ekki samrímast því, ef samþ. yrði brtt. hv. n. En fyrst yrði borin upp brtt. n., og mundi að henni samþykktri brtt. á þskj. 535 vart koma til greina. En það er hægt að laga með því að taka brtt. á þskj. 535 aftur til síðari umr. (JJ: Ég tek brtt. mína aftur til síðari umr.).