10.06.1944
Sameinað þing: 31. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 2055 í B-deild Alþingistíðinda. (6403)

Setning þings af nýju

Forsrh. (Björn Þórðarson):

Herra forseti. — Ég hef í höndum bréf ríkisstjóra Íslands svo hljóðandi:

„Ríkisstjóri Íslands gerir kunnugt: Að ég hef ákveðið, að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda laugardaginn 10. júní 1944, kl. 13.30. Ritað í Reykjavík, 26. maí 1944.

Sveinn Björnsson.

Björn Þórðarson.“ Samkvæmt þessu lýsi ég því hér með yfir. að fundum Alþingis er fram haldið.