25.04.1946
Neðri deild: 121. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 2016 í B-deild Alþingistíðinda. (3258)

139. mál, almannatryggingar

Páll Zóphóníasson:

Ég tel þær húsmæður, sem nenna að ala upp börnin sín, einna þýðingarmestar í þjóðfélaginu, neita að gera þær réttminni en aðrar og segi því já.

Brtt. 937,6 tekin aftur.

— 937,7 felld með 21:10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JörB, PZ, PÞ, PO, SkG, SvbH, BÁ, BK, EystJ, HelgJ.

nei: LJós, ÓTh, SigfS, SB, SG, SEH, SK, STh, StJSt, ÞB, ÁkJ, ÁÁ, EOl, EmJ, FJ, GÞ, GTh, HB, JJós, JPálm, BG.

IngJ, JS greiddu ekki atkv.

2 þm. (SÞ, GSv) fjarstaddir.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv. sínu: