27.04.1946
Sameinað þing: 41. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 194 í D-deild Alþingistíðinda. (4149)

234. mál, fjárskipti

Fjmrh. (Pétur Magnússon,) :

Ég tel, að hvor till. sem samþ. verður, hv. þm. Barð. eða n., muni leiða til niðurskurðar. Læt ég mig því engu skipta, hvor þeirra verður samþ., og greiði ekki atkv.

Till. samþ. með 24 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BSt, BÁ, BK, EOl, EE, GÞ, HermJ, IngP, JS, JJ, JörB, ÁS, LJóh, PHerm, PÞ, PM, PO, SG, SK, SkG, ÞÞ, ÞB, ÁÁ, JPálm.

FJ, GJ, HB, IngJ, JJós, PZ, SB, SEH greiddu ekki atkv.

20 þm. (BBen, BrB, EmJ, EystJ, GSv, GÍG, GTh, HG; HelgJ, LJós, MJ, ÓTh, SigfS, STh, StgrSt, StJSt, StgrA, SvbH, ÁkJ, BG) fjarstaddir.

2 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv.: