19.12.1945
Sameinað þing: 20. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 448 í B-deild Alþingistíðinda. (420)

16. mál, fjárlög 1946

Bernharð Stefánsson:

Það má telja víst, að Alþ. samþ. l., sem fyrirskipa þessi útgjöld. Ég sé ekki annað en sú pólitík að samþ. frv. en fella till. sé svipuð þeirri aðferð, sem strúturinn notar, er hann stingur höfðinu í sandinn. Segi ég því já.

Brtt. 362,XXXIX samþ. með 28:19 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JörB, LJóh, MJ, PHerm, PZ, PÞ, PO, SÞ, SkG, StJSt, ÁÁ, BG, BSt, BÁ, BBen, EE, EmJ, EystJ, FJ, GSv, GÍG, HG, HelgJ, HermJ, IngP, JS, JJ, JPálm.

nei: KA, GB, ÓTh, SB, SG, SEH, SK, StgrA, SVbH, ÁS, ÁkJ, BrB, EOl, GÞ, GJ, GTh, HB, IngJ, JJós.

PM, SigfS, STh, ÞÞ greiddu ekki atkv.

1 þm. (BK) fjarstaddur.

Brtt. 362,XL felld með 25:21 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EystJ, SÞ, HelgJ, HermJ, IngP, JJ, JörB, KA, LJóh, PHerm, PZ, PÞ, SigfS, SÞ, SkG, SvbH, ÁS, BSt, BÁ, BrB, EOl.

nei: EmJ, FJ, GJ, GÍG, GTh, HB, HG, IngJ, JJós, MJ, ÓTh, PM, PO, SB, SG, SEH, SK, STh, StJSt, StgrA, ÞÞ, ÁkJ, ÁÁ, BBen, JPálm.

GSv, JS, GB, BG greiddu ekki atkv.

2 þm. (BK, EE) fjarstaddir.

Brtt. 362,XLI felld með 27:15 atkv.

— 374 samþ. með 33:2 atkv.

— 362,XLII samþ. með 29:9 atkv.

— 362,XLIII tekin aftur.