22.05.1947
Efri deild: 141. fundur, 66. löggjafarþing.
Sjá dálk 1016 í B-deild Alþingistíðinda. (1024)

238. mál, skemmtanaskattur og þjóðleikhús

Pétur Magnússon:

Þótt nú hafi verið ákveðið, að prestsefni á landinu skuli læra talsverða tónfræði í 4 ár, tel ég, að ástæða sé til að styðja tónlistina í landinu fyrst, og segi því já.

Brtt. 990,b tekin aftur.

1. gr. samþ. með 12 shlj. atkv.

Brtt. 948,1 (2. gr. falli niður) samþ. með 9 shlj. atkv.

3. gr. (verður 2. gr.) samþ. með 9 shlj. atkv.

Brtt. 948,2 (ný gr., verður 3. gr.) samþ. með 10 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 11 shlj. atkv.