22.05.1947
Neðri deild: 137. fundur, 66. löggjafarþing.
Sjá dálk 1190 í B-deild Alþingistíðinda. (1250)

255. mál, eignakönnun

Jón Pálmason:

Þó að ég sé á móti þessu frv., þá þykist ég sjá, að því sé ætlað að ganga fram. Og mér sýnist, að það muni versna við það, ef þessi brtt. verður samþ., og ég segi því nei.

Brtt. 941,1 samþ. með 18 shlj. atkv.

— 942,2 tekin aftur.

— 941,2 samþ. með 18 shlj. atkv.

Frv., svo breytt, samþ. með 16:8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁÁ, BÁ, EmJ, EystJ, FJ, GSv, HelgJ, IngJ, JS, JörB, PÞ, PO, SB, SEH, StJSt, GÞ.

nei: ÁkJ, SnJ, HermG, JPálm, KTh, LJós, SigfB, SG.

SteindSt, GÞG, SkG greiddu ekki atkv.

8 þm. (GTh, HÁ, HB, AuA, JJ, ÓTh, SK, StgrSt) fjarstaddir.

Frv. afgr. til Ed.