29.04.1947
Neðri deild: 119. fundur, 66. löggjafarþing.
Sjá dálk 1613 í B-deild Alþingistíðinda. (2411)

198. mál, tunnusmíði

Frsm. minni hl. (Áki Jakobsson) :

Herra forseti. Ég mælist eindregið til þess, að fundi verði ekki haldið áfram, því að mörg mál eru enn á dagskránni, sem ég þarf að tala í, og útvarpsumræður eru í kvöld, og ætti nú ekki að liggja svo mikið á, því að eftir 1. maí verður hægt að halda fundi hindrunarlaust. Ég mælist því eindregið til, að fundi verði frestað í dag.