21.02.1947
Neðri deild: 79. fundur, 66. löggjafarþing.
Sjá dálk 1879 í B-deild Alþingistíðinda. (3340)

102. mál, ríkisborgararéttur

Forsrh. (Stefán Jóh. Stefánsson) :

Ég hef lýst yfir því áður hér í d., að ég hefði gjarnan viljað, að fylgt væri þeirri reglu, sem meiri hl. allshn. tók upp á sínum tíma, en ef sú regla yrði rofin, væru nokkrir menn, sem ég væri fús að veita íslenzkan ríkisborgararétt. Einn þessara manna er sá, sem brtt. fjallar um á þskj. 404, og mundi ég, ef reglugerðin yrði rofin, greiða atkv. með því, að honum yrði veittur ríkisborgararéttur. Ég mun því bíða átekta og sjá, hvern endi þetta hefur, og greiði því ekki atkv. um það á þessu stigi.

Brtt. 214 samþ. með 17:11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SigfS, SG, SEH, StJSt, StgrSt, ÁÁ, BÁ, EOl, EmJ, EystJ, GÞG, HÁ, HelgJ, HermG, KTh, AJ, BG.

nei: PÞ, PO, SB, SK, SkG, FJ, GÞ, GSv, HB, IngJ, JPálm.

JS, JörB greiddu ekki atkv.

5 þm. (ÓTh, ÁkJ, GTh, JóhH, JJ) fjarstaddir. Brtt. 404,b felld með 15:12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: KTh, AJ, SigfS, SG, BEH, StgrSt, ÁÁ, EOl, GÞG, HÁ, HermG, BG.

nei: JörB, PÞ, PO, SB, SK, SkG, BÁ, EmJ, FJ, GÞ, GSv, HB, IngJ, JPálm, JS.

StJSt, EystJ, HelgJ greiddu ekki atkv.

5 þm. (ÓTh, ÁkJ, GTh, JóhH, JJ) fjarstaddir. Brtt. 404,c felld með 14:14 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JPálm, KTh, AJ, SigfS, SG, SEH, ÁkJ, BÁ, EOl, EystJ, GÞG, HÁ, HermG, BG.

nei: JS, JörB, PÞ, PO, SB, SK, SkG, ÁÁ, EmJ, FJ, GÞ, GSv, HB, IngJ.

StJSt, StgrSt, HelgJ greiddu ekki atkv.

4 þm. (JóhH, JJ, ÓTh, GTh) fjarstaddir.

Brtt. 404,d felld með 15:12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SigfS, SB, SG, SEH, StgrSt, ÁkJ, EOl, GÞG, HÁ, HermG, KTh, AJ.

nei: PO, SK, SkG, ÁÁ, BÁ, EmJ, FJ, GÞ, GSv, HB, HelgJ, IngJ, JS, JörB, PÞ.

StJSt, EystJ, JPálm, BG greiddu ekki atkv.

4 þm. (GTh, JóhH, JJ, ÓTh) fjarstaddir.

Brtt. 404,e felld með 15:13 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SigfS, SG, SEH, StJSt, StgrSt, ÁkJ, ÁÁ, EOl, GÞG, HÁ, HermG, KTh, AJ.

nei: PO, SB, SK, SkG, EmJ, FJ, GÞ, GSv, HB, HelgJ, IngJ, JPálm, JS, JörB, PÞ.

BÁ, EystJ, BG greiddu ekki atkv.

4 þm. (GTh, JóhH, JJ, ÓTh) fjarstaddir.

Brtt. 404,f samþ. með 15:12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BÁ, EOl, EystJ, GÞG, HÁ, HermG, KTh, AJ, SigfS, SB, SG, SEH, StgrSt, ÁkJ, ÁÁ.

nei: EmJ, FJ, GSv, HelgJ, IngJ, JPálm, JS, JörB, PÞ, PO, SK, SkG.

GÞ, HB, StJSt, BG greiddu ekki atkv.

4 þm. (GTh, JóhH, JJ, ÓTh) fjarstaddir.

Brtt. 410 tekin aftur.

— 404,g samþ. með 20:9 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EystJ, GÞG, HÁ, HelgJ, HermG, JS, JörB, KTh, AJ, PÞ, SigfS, SB, SG, SEH, StgrSt, ÁkJ, ÁÁ, BÁ, EOl, BG.

nei: EmJ, FJ, GÞ, GSv, IngJ, JPálm, PO, BK, SkG.

HB, StJSt greiddu ekki atkv.

4 þm. (GTh, JóhH, JJ, ÓTh) fjarstaddir.

Brtt. 404,h samþ. með 14:11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: FJ, GÞG, HÁ, HelgJ, HermG, HTh, AJ, SigfS, BG, SEH, StgrSt, ÁkJ, ÁÁ, EOl.

nei: GÞ, GSv, IngJ, JPálm, JS, JörB, PÞ, PO, SK, SkG, EmJ.

Eystj, HB, StJSt, BÁ, BG greiddu ekki atkv.

5 þm. (GTh, JóhH, JJ, ÓTh, SB) fjarstaddir. Brtt. 404,i samþ. með 16:9 atkv., að viðhöfðu

nafnakalli, og sögðu

ÁkJ, BÁ, EOl, EystJ, FJ, GÞG, HÁ, HB HelgJ, HermG, JörB, KTh, AJ, SigfS, SG, SEH.

nei: EmJ, GÞ, GSv, IngJ, JPálm, JS, PO, SK, SkG.

StJSt, StgrSt, ÁÁ, PÞ, BG greiddu ekki atkv.

5 þm. (GTh, JóhH, JJ, ÓTh, SB) fjarstaddir. Brtt. 404,j felld með 16:12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: StgrSt, ÁkJ, ÁÁ, EOl, GÞG, HA, HermG. KTh, AJ, SigfS, SG, SEH.

nei: EmJ, FJ, GÞ, GSv, HB, HelgJ, IngJ, JPálm, JS, JörB, PÞ, PO, SB, SK, SkG, StJSt. BÁ, EystJ, BG greiddu ekki atkv.

4 þm. (GTh, JóhH, JJ, ÓTh) fjarstaddir.

Brtt. 404,k felld með 14:10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HÁ, HermG, KTh, AJ, SigfS, SG, SEH, StJSt, ÁkJ, EOl.

nei: FJ, GÞ, GSv, HB, HelgJ, IngJ, JPálm, JS, JörB, PÞ, PO, SB, SK, SkG.

StgrSt, ÁÁ, BÁ, EmJ, EystJ, BG greiddu ekki atkv.

5 þm. (GTh, GÞG, JóhH, JJ, ÓTh) fjarstaddir.

Brtt. 200 tekin aftur.

— 396 (ný 1. gr.), svo breytt, samþ. með 30:1 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu já: SB, SG, SEH, SK, SkG, StJSt, StgrSt, ÁkJ,

ÁÁ, BÁ, EOl, EmJ, EystJ, FJ, GÞ, GSv, GÞG, HÁ, HB, HelgJ, HermG, IngJ, JPálm, JS, JörB, KTh, AJ, PÞ, SigfS, BG.

nei: PO.

4 þm. (GTh, JóhH, JJ, ÓTh) fjarstaddir.

2. gr. samþ. með 26 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 22 shlj. atkv.