26.04.1947
Sameinað þing: 47. fundur, 66. löggjafarþing.
Sjá dálk 551 í B-deild Alþingistíðinda. (614)

12. mál, fjárlög 1947

Páll Zóphóníasson:

Herra forseti. Ég tel að vísu mikla þörf á því, að þessir menn sigli og fylgist vel með öllum nýjungum, hver á sínu sviði. En með tilliti til þess, að þeir hafa nú á síðasta sumri siglt og sumir oftar en einu sinni, þá sé ég ekki neina ástæðu til þess að bæta þar við, og segi þess vegna nei. Mig furðar á því, hvað flm. fylgist illa með þessum ferðalögum.

Brtt. 702,XVI.2 felld með 32:4 atkv.

— 702,XVI.3–4 teknar aftur.

Brtt. 702,XVII felld með 29:10 atkv.

— 707 tekin aftur.

— 709 samþ. með 26:15 atkv.

— 702,XVIII, svo breytt, samþ. með 26:18 atkv., að viðhöfðu nafnakalli. og sögðu

já: JJ, KTh, AJ, PM, SigfS, SB, SG, SEH, SkG, StgrA, StgrSt, ÞÞ, ÁkJ, ÁÁ, ÁS, BG, BrB, EOl, EE, GSv, GTh, GÞG, HV, HermG, HermJ, JS.

nei: JörB, LJóh, PÞ, PO, SK, SÁÓ, StJSt, BÁ, BBen, BK, EystJ, FJ, GÞ, GJ, HelgJ, JóhH, JJós, JPálm.

BSt, EmJ, HÁ, HB, IngJ, ÓTh, PZ greiddu ekki atkv.

1 þm. (GÍG) fjarstaddur.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv. sínu: