06.05.1947
Neðri deild: 122. fundur, 66. löggjafarþing.
Sjá dálk 853 í B-deild Alþingistíðinda. (774)

195. mál, fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit

Skúli Guðmundsson:

Samkv. gildandi l. um nýbyggingarráð og gjaldeyrismeðferð hafa ráðamenn þar verið stjórnskipaðir, en ekki kjörnir af Alþ. Það ákvæði frv., að fjárhagsráð skuli vera stjórnskipað, er því í fullu samræmi við það, sem áður hefur gilt um nýbyggingarráð og viðskiptaráð, og minnist ég ekki, að hv. þm. hafi við stofnsetningu þessara ráða lagt til, að kosin skyldu af Alþ., ekki einu sinni hv. þm. A-Húnv. Í samræmi við það, sem ég hef nú sagt, segi ég nei.

Brtt. 662,1 samþ. með 20:3 atkv.

— 725,2.a felld með 22:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: KTh, LJós, SigfS, SG, ÁkJ, EOl.

nei: GÞ, GSv, GTh, HÁ, HB, HelgJ, IngJ, JóhH, JS, JörB, PÞ, PO, SB, SEH, SkG, StJSt, StgrSt, ÁÁ, BÁ, EmJ, EystJ, BG.

GÞG, JPálm, SK greiddu ekki atkv.

4 þm. (FJ, HermG, JJ, ÓTh) fjarstaddir.

2 þm. gerðu grein fyrir atkv.: