06.05.1947
Neðri deild: 122. fundur, 66. löggjafarþing.
Sjá dálk 854 í B-deild Alþingistíðinda. (781)

195. mál, fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit

Forseti (GÞ):

Ég skal láta þess getið, að mér hefur borizt bréf frá 6 þm. Sósfl. hér í d., þar sem óskað er eftir nafnakalli um alla liðina á þskj. 725. Ég get ekki neitað um þetta, þar sem liðirnir eru sjálfstæðir og óskyldir.

Brtt. 725,4.c felld með 21:7 atkv., að viðhöfðu nafnakalli. og sögðu

já: JPálm, KTh, LJós, SigfS, SG, ÁkJ, EOl.

nei: GÞ, GSv, GÞG, HÁ, HB, HelgJ, IngJ, JóhH, JS, JörB, PÞ, PO, SEH, SkG, StJSt, StgrSt, ÁÁ, BÁ, EmJ, EystJ, BG.

JJ greiddi ekki atkv.

6 þm. (FJ, GTh, HermG, ÓTh, SB, SK) fjarstaddir.

Brtt. 725,4.d felld með 19:6 atkv.

— 725,4.e felld með 23:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁkJ, EOl, KTh, LJós, SigfS, SG.

nei: SEH, SkG, StJSt, StgrSt, ÁÁ, BÁ, EmJ, EystJ, GÞ, GSv, GÞG, HÁ, HB. HelgJ, IngJ, JóhH, JPálm, JS, JörB, PÞ. PO, SB, BG.

JJ greiddi ekki atkv.

5 þm. (SK, FJ, GTh, HermG, ÓTh) fjarstaddir.

Brtt. 725,4.f felld með 19:6 atkv.

— 725,4.g felld með 23:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli. og sögðu

já: ÁkJ, EOl. KTh. LJós. SigfS, SG.

nei: StJSt, StgrSt, ÁÁ, BÁ, EmJ, EystJ, GÞ. GSv, GÞG, HÁ, HB, HelgJ, IngJ. JóhH, JPálm, JS, JörB, PÞ, PO, SB, SEH, SkG, BG.

JJ greiddi ekki atkv.

5 þm. (FJ, GTh, HermG, ÓTh, SK) fjarstaddir.

Brtt. 622,4 samþ. með 21 shlj. atkv.

— 725,5.a felld með 21:6 atkv.

— 725,5.b felld með 23:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli. og sögðu

já: KTh, LJós, SigfS, SG, ÁkJ, EOl.

nei: JS, JJ, JörB, PÞ, PO, SB, SEH, SkG, StJSt, StgrSt, ÁÁ, BÁ, EmJ, EystJ, GÞ, GSv, GÞG, HÁ, HB, HelgJ, IngJ, JóhH, BG.

JPálm greiddi ekki atkv.

5 þm. (ÓTh, SK, FJ, GTh, HermG) fjarstaddir.

1 þm, gerði svo hljóðandi grein fyrir atkv. sínu: