13.05.1947
Neðri deild: 127. fundur, 66. löggjafarþing.
Sjá dálk 894 í B-deild Alþingistíðinda. (801)

195. mál, fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit

Menntmrh. (Eysteinn Jónsson):

Eins og hv. 1. þm. Árn. tók fram, er mál þetta afgr. með samningi á milli stjórnarflokkanna og í sambandi við önnur mál. Hefur orðið samkomulag um það orðalag á niðurlagi 1. tölul. 12. gr., sem greinir á þskj. 820. Framkvæmd þessa máls verður á valdi fjárhagsráðs. Og í trausti þess, að samvinnufélögin njóti þar fulls réttar, svo sem ráð er fyrir gert í frv. og brtt. á þskj. 820. þá segi ég nei.

Brtt. 820 samþ. með 21:2 atkv.

— 769, svo breytt, samþ. með 20 shlj. atkv.

— 797 felld með 26:1 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JJ.

nei: EystJ, GTh, GÞG, HB, HermG, IngJ, JóhH, JPálm, JörB, KTh, LJós, ÓTh, PÞ, PO, SigfS, SB, SG, SEH, SkG, StJSt, StgrSt, ÁkJ, ÁÁ, BÁ, EOl, EmJ.

GSv, HÁ, JS, SK, GÞ greiddu ekki atkv.

3 þm. (FJ, HelgJ, BG) fjarstaddir.

Brtt. 786,2 felld með 13:13 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SkG, StJSt, ÁkJ, ÁÁ, EOl, HB, HermG, IngJ, JóhH, KTh, LJós, SigfS, SG.

nei: SEH, SK, StgrSt, HÁ, JPálm, JS, JJ, JörB, ÓTh, PÞ, PO, SB, GÞ.

BÁ, EmJ, EystJ, GSv, GTh, GÞG greiddu ekki atkvæði.

3 þm. (BG, FJ, HelgJ) fjarstaddir.

Við nafnakallið gerðu grein fyrir atkv.: