22.03.1948
Efri deild: 84. fundur, 67. löggjafarþing.
Sjá dálk 1198 í B-deild Alþingistíðinda. (1937)

173. mál, skipun prestakalla

Bernharð Stefánsson:

Ég hef ekkert á móti því, að sú athugun fari fram, sem till. fer fram á, en ég sé, ef hún yrði samþ., að það mundi verða til þess, að málið dagaði uppi með breyt. á því nú, og segi því nei.

Frv., svo breytt, samþ. með 8:4 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EE, GÍG, HV, LJóh, PM, BBen, BK, BSt.

nei: PZ, StgrA, ÁS, BrB.

GJ, JJós, SÁÓ, ÞÞ greiddu ekki atkv. .

1 þm (HermJ) fjarstaddur.

2 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv.: