23.03.1948
Neðri deild: 83. fundur, 67. löggjafarþing.
Sjá dálk 1241 í B-deild Alþingistíðinda. (2088)

Starfslok deilda

Forseti (BG):

Ég vil þakka hv. þm. fyrir þessu vingjarnlegu orð og hv. þingdeildarmönnum fyrir þá virðingu, er þeir hafa sýnt mér. — Fundi er slitið.

Á 64. fundi í Sþ., 24. marz, las forseti svofellt yfirlit um störf þingsins:

Þingið hefur staðið frá 1. okt. 1947 til 24. marz 1948, eða alls 176 daga.

Þingfundir hafa verið haldnir:

Í neðri deild ...................

83

efri deild ....................

89

sameinuðu þingi .............

64

Alls

236

þingfundir

Þingmál og úrslit þeirra:

I. Lagafrumvörp:

1.

Stjórnarfrumvörp:

a.

Lögð fyrir neðri deild ....

15

b.

— — efri deild .....

21

e.

— — sameinað þing .

3

39

2.

Þingmannafrumvörp:

a.

Borin fram í neðri deild ..

48

b.

— - - efri deild ...

27

75

114

Þar af:

a.

Afgreidd sem lög:

Stjórnarfrumvörp 31

Þingmannafrumvörp 31

alls

62 lög

b.

Felld:

Þingmannafrumvarp

1

e.

Afgr. með rökst. dagskrá:

Þingmannafrumvörp

6

d.

Vísað til ríkisstjórnarinnar:

Þingmannafrumvarpi

1

e.

Ekki útrædd:

Stjórnarfrumvörp

8

Þingmannafrumvörp

36

114

II. Þingsályktunartillögur:

Allar bornar fram í sameinuðu þingi

72

Þar af:

a.

Ályktanir Alþingis

16

b.

Afgr. með rökst. dagskrá .

4

e.

Vísað til ríkisstj.

1

d.

Ekki útræddar

51

79

III. Fyrirspurnir:

Allar bornar fram í sameinuðu þingi,

27, en sumar eru saman á þingskjali,

svo að málatala þeirra er ekki nema

15

Þar af:

a.

Svarað

26

b.

Ekki svarað

1

Mál til meðferðar í þinginu

alls

201

Tala prentaðra þingskjala

alls

692

Síðan mælti