20.12.1947
Efri deild: 43. fundur, 67. löggjafarþing.
Sjá dálk 304 í B-deild Alþingistíðinda. (290)

116. mál, dýrtíðarráðstafanir

Bernharð Stefánsson:

Þó að ég vildi gjarnan, að ráðstafanir væru gerðar til þess að lækka vexti þá, sem útgerðin verður að greiða, þá sýnist mér of langt gengið með því að setja bönkunum reglur um það, hvaða vexti þeir eigi að taka fyrir ef til vill sitt eigið fé, og segi því nei.

Frv., svo breytt, samþ. með 11:3 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GÍG, HV, JJós, PM, SÁÓ, ÞÞ, BBen, BK, EE, GJ, BSt.

nei: StgrA, ÁS, BrB. PZ greiddi ekki atkv.

2 þm. (HermJ, LJóh) fjarstaddir. 3 þm. gerðu grein fyrir atkv.: