13.03.1948
Sameinað þing: 54. fundur, 67. löggjafarþing.
Sjá dálk 674 í B-deild Alþingistíðinda. (890)

129. mál, fjárlög 1948

Atvmrh. (Bjarni Ásgeirsson):

Það er borið fram hér frv. af ríkisstj., og ég hygg, að þingmeirihl. sé fyrir að fresta greiðslunni samkv. þessum lið. Að vísu skal ég taka fram, að það hefur orðið dálítil liðabrjálun á frv., eins og það er, að fresturinn kemur niður á annan lið en ætlazt var til. En í trausti þess, að það verði lagað, og af því að ég býst við, að þetta frv. hafi meirihlutafylgi á Alþ., þá segi ég já við þessu, þó að ég áliti hins vegar, að formið hefði verið réttara að samþ. l. áður en þessi brtt. er borin upp. Ég segi já.

Brtt. 461,42 samþ. með 28 shlj. atkv.

461,43 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 467,13 felld með 27:9 atkv.

— 461,44 samþ. með 24:8 atkv.

— 461,45 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 461,46 samþ. með 28 shlj. atkv.

— 461,47 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 461,48 samþ. með 32:4 atkv.

— 467,14 felld með 29:9 atkv.

— 461,49 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 467,15 felld með 39:9 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EOl, HermG, KTh, LJós, SigfS, SG, StgrA, ÁS, BrB.

nei: EE, EmJ, EystJ, FJ, GJ, GÍG, GÞG, HÁ, HB, HV, HelgJ, HermJ, IngJ, JóhH, JJós, JG, JS, JJ, JörB, LJóh, PZ, PÞ, PM, P0, SEH, SK, SÁÓ, SkG, StJSt, StSt, StgrSt, ÞÞ, ÁÁ, BG, BSt, BÁ, BBen, BK, JPálm.

4 þm. (GTh, ÓTh, SB, ÁkJ) fjarstaddir.

Brtt. 461,50–51 samþ. með 30 shlj. atkv.

16. gr.. svo breytt, samþ. með 30 shlj. atkv.

Brtt. 461,52 tekin aftur.

— 479,X.1 samþ. með 30:9 atkv.

— 479,X.2–3 samþ. með 38 shlj. atkv.

— 461,53–54 samþ. með 39 shlj. atkv.

— 480,VII.1–2 felldar með 27:10 atkv.

— 461,55 samþ. með 29 shlj. atkv.

— 461,56 samþ. með 35 shlj. atkv.

— 461,57 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 461,58 samþ. með 32:13 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: KTh, LJós, PÞ, PO, SigfS, SB, SG, SEH, SK, StSt, StgrA, StgrSt, ÁÁ, ÁS, BG, BK, BrB, EOl, EystJ, FJ, GJ, GTh, GÞG, HÁ, HB, HV, HelgJ, HermG, HermJ, IngJ, JG, JPálm.

nei: LJóh, PZ, SkG, StJSt, ÞÞ, BSt, BÁ, BBen, EmJ, GÍG, JS, JJ, JörB.

SÁÓ, EE, JóhH, JJós greiddu ekki atkv.

3 þm. (ÓTh, PM, ÁkJ) fjarstaddir.

Brtt. 467,16 felld með 26:10 atkv.