14.05.1949
Efri deild: 109. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 808 í B-deild Alþingistíðinda. (1227)

23. mál, meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra

Lárus Jóhannesson:

Þótt ég hafi orðið fyrir vonbrigðum þeim, að d. álítur málið ekki merkara en hún gerir, vil ég eigi annað en vera með og segi já, því að ég álit frv. vera til bóta, eina og hv. 3. landsk. tók fram.

Brtt. 658,7–9 og 11 teknar aftur.

9.–10. gr. samþ. með 13 shlj. atkv.

Brtt. 658,10 felld með 9:7 atkv., að riðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁS, BrB, GJ, HV, LJóh, PZ, StgrA.

nei: BBen, BK, BÓ, EE, GÍG, HermJ, JJós, SÁÓ, ÞÞ.

1 þm. (BSt) fjarstaddur.

11. gr. samþ. með 10 shlj. atkv.

Brtt. 629,5 felld með 7:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HV, LJóh, PZ, StgrA, ÁS, BrB.

nei: GÍG, HermJ, JJós, SÁÓ, BBen, BK; ÞÞ. GJ, EE greiddu ekki atkv.

2 þm. (BÓ, BSt) fjarstaddir.

1 þm. gerði grein fyrir atkv. sínu: