12.04.1949
Sameinað þing: 65. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 1076 í B-deild Alþingistíðinda. (1449)

42. mál, fjárlög 1949

Páll Zóphóníasson:

ríkissjóður hefur kostað barnaheimili í Elliðahvammi undanfarin ár til rannsókna á börnum í því skyni að reyna að gera þau að almennilegum manneskjum. Mér vitanlega hefur þessi maður eigi rannsakað þetta enn, og segi ég því já.

Brtt. 460,89 samþ. með 24:19 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BrB, EOl, EE, GJ, HÁ, HelgJ, IngJ, JJ, KTh, LJóh, LJós, ÓTh, PO, SigfS, SG, SEH, SK, StSt, StgrA, ÞÞ, ÁkJ, ÁS, BBen, JPálm.

nei: EmJ, EystJ, FJ, GÍG, GÞG, HV, HermG, HermJ, JJós, JörB, PÞ, SÁÓ, StJSt, StgrSt, ÁÁ, BG, BSt, BÁ, BK.

GTh, HB, JG, PZ, SkG greiddu ekki atkv.

4 þm. (BÓ, JóhH, JS, SB) fjarstaddir.

1 þm. gerði grein fyrir atkv. sínu:

Páll Zóphóníasson: Ég veit hreint ekkert um skólann, ekki hve margir nemendurnir eru og ekki um staðinn heldur. Sé ég mér eigi fært að taka afstöðu til málsins og greiði því ekki atkv.

Brtt. 497,VI felld með 26:12 atkv.

14. gr., svo breytt, samþ. með 28 shlj. atkv.

Brtt. 481,VII.7 felld með 28:7 atkv.

— 460,90 samþ. með 29:13 atkv.

— 460,91–92 samþ. með 33:4 atkv.

— 481,VIII felld með 25:13 atkv.

— 481,IX felld með 30:4 atkv.