14.05.1949
Sameinað þing: 73. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 1150 í B-deild Alþingistíðinda. (1511)

42. mál, fjárlög 1949

Ólafur Thors:

Herra forseti. Ég geri ráð fyrir, að ég sé sá af ráðh., sem hafi notað mest þessa heimild, og ég tel, að með því hafi ég eins vel og aðrir eða betur haldið uppi þeirri skyldu ráðh. að koma fram fyrir hönd síns lands og hafa eðlilega risnu. Ég veit að vísu, að einn ráðh. úr minni stj., sem sat hjá við þessa atkvgr., hefði sennilega orðið gjaldþrota, ef þessi fríðindi hefðu ekki gilt þá og hann hefði haft þá risnu, sem hann hafði. Ég veit, að hann hefur kannske verið jafnveitull fyrir hönd ríkisins og ég var. Ég tel mikla nauðsyn fyrir ráðh. að halda uppi eðlilegri risnu, og með því verðlagi, sem nú er á áfengi, er útilokað að gera það. Ég hef hins vegar aldrei skilið, að sparnaður gæti að þessu orðið, því að ef slík till. yrði samþ., yrði að hækka risnu þessara manna, og það kæmi þá fram á öðrum liðum. Ég segi því eindregið nei.

Brtt. 732,8 samþ. með 27 shlj. atkv.

— 732,9 samþ. með 34:1 atkv.

— 704,I.1 felld með 27:12 atkv.

— 704,I.2 felld með 30:6 atkv.

— 704,I.3 felld með 24:15 atkv.

— 704,I.4 felld með 28:2 atkv.

— 704,I.5 felld með 27:9 atkv.

— 663,1 samþ. með 27 shlj. atkv.

— 663,2 samþ. með 28:9 atkv.

— 704,I.6 felld með 27:21 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GÞG, HV, HelgJ, HermG, HermJ, JG; JörB, KTh, LJós, PZ, PÞ, SigfS, SG, StgrA, StgrSt, ÞÞ, ÁkJ, ÁS, BK, BrB, EOl.

nei: GJ, GÍG, GTh, HÁ, AG, IngJ, JóhH, JJós, JS, LJóh, ÓTh, PO, SB, SEH, SK, SÁÓ, StJSt, StSt, ÁÁ, BG, BÁ, BBen, EE, EmJ, EystJ, FJ, JPálm.

SkG, BÓ greiddu ekki atkv. 2 þm. ( (JJ, BSt) fjarstaddir. Brtt. 663,3 samþ. með 36 shlj. atkv.

— 681,I felld með 26:12 atkv.

— 721,I.1 felld með 27:11 atkv.

— 730,I samþ. með 23:19 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BBen, BÓ, BrB, EOl, EE, GÍG, GTh, GÞG, ÁG, HermG, JóhH, KTh, LJÓh, LJÓs, ÓTh, SigfS, SB, SG, SEH, SÁÓ, StgrA, ÁkJ, ÁS.

nei: BK, EmJ, EystJ, FJ, GJ, HÁ, HelgJ,

HermJ, JJós, JG, JörB, PZ, PÞ, PO, SkG, StJSt, StgrSt, ÞÞ, BÁ.

HV, IngJ, JS, SK, StSt, ÁÁ, JPálm greiddu ekki atkv.

3 þm. (JJ, BG, BSt) fjarstaddir.

Brtt. 718 samþ. með 24:16 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BrB, EOl, EmJ, EystJ, FJ, GÍG, GTh, GÞG, AG, HV, HermG, JóhH, KTh, LJós, SigfS, SB, SG, SÁÓ, StJSt, StgrA, ÁkJ, ÁÁ, ÁS, BG.

nei: BÁ, BBen, BK, GJ, HÁ, HelgJ, IngJ, JJós, JG, JS, ÓTh, PÞ, PO, SEH, SK, ÞÞ. BÓ, EE, HermJ, JörB, LJóh, PZ, SkG, StSt, StgrSt, JPálm greiddu ekki atkv.

2 þm. (JJ, BSt) fjarstaddir.

Brtt. 704,I.7 felld með 31:4 atkv.

— 715,I felld með 26:4 atkv.

— 704,II felld með 25:10 atkv.

— 704,II, varatill., felld með 26:12 atkv.

— 721,I.2 felld með 29:10 atkv.

— 712,I felldar með 29:12 atkv.

— 681,II felld með 24:4 atkv.

— 704,III.1 samþ. án atkvgr:

— 704,IV samþ. án atkvgr.