14.05.1949
Sameinað þing: 73. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 1154 í B-deild Alþingistíðinda. (1528)

42. mál, fjárlög 1949

Skúli Guðmundsson:

M.a. með tilliti til þess,. að fjórðungssamband Austurlands hefur átt þátt í því að gera till. um nýja stjórnarskrá fyrir lýðveldið, sem við þm. höfum fengið að sjá, en hins vegar hefur enginn sýnilegur árangur orðið af störfum stjórnarskrárn. til þess að undirbúa það nauðsynjamál, þá segi ég já.

Brtt. 715,IV felld með 32:15 atkv.

— 681,VII felld með 24:19 atkv.

— 704,XII felld með 25:16 atkv.

— 721,IV felld með 25:13 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: StgrA, ÁkJ, ÁS, BrB, EOl, GTh, HV, HermG, JóhH, KTh, LJós, SigfS, SG. nei: SK, SkG, StJSt, StSt, ÞÞ, ÁÁ, BÁ, BBen,

BK, BÓ, EmJ, EystJ, GJ, GÍG, HÁ, HelgJ, IngJ, JJós, JG, JS, JörB, ÓTh, PÞ, PO, JPálm.

SEH, SÁÓ, EE, FJ, GÞG, AG, HermJ, PZ greiddu ekki atkv.

6 þm. (StgrSt, BG, BSt, JJ, LJóh, SB) fjarstaddir.

2 þm. gerðu grein fyrir atkv.: