11.10.1948
Sameinað þing: 0. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 11 í B-deild Alþingistíðinda. (2862)

Drengskaparheit unnið

Þessu næst fór fram kosning skrifara sameinaðs Alþingis, að viðhafðri hlutfallskosningu. Fram komu tveir listar. Á A-lista var SkG, á B-lista SK. Þar sem ekki voru tilnefndir fleiri en kjósa skyldi, lýsti forseti yfir því, að rétt væru kjörnir skrifarar án atkvgr.:

Sigurður Kristjánsson, 5, þm. Reykv., og Skúli Guðmundsson; þm. V-Húnv.

Kjörbréfanefnd. Loks fór fram kosning kjörbréfanefndar, að viðhafðri hlutfallskosningu. Þar eð fram komu fjórir listar með jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa, lýsti forseti yfir, að rétt væru kjörnir án atkvgr.:

Þorsteinn Þorsteinsson (D),

Hermann Jónasson (B),

Sigurður Guðnason (C),

Lárus Jóhannessson (D),

Ásgeir Ásgeirsson (A).