20.04.1949
Sameinað þing: 66. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 883 í D-deild Alþingistíðinda. (5344)

151. mál, nefndir launaðar af ríkinu

Fjmrh. (Jóhann Jósefsson):

Herra forseti. Ég hef látið athuga nokkuð þær spurningar, sem hv. þm. hefur lagt hér fram, og þau svör, sem starfsmenn rn. hafa gefið, munu nægja til að svara öllum liðum fyrirspurnarinnar. Þá vil ég leyfa mér að leggja fram þessa skýrslu, sem samin hefur verið um þetta og vil ég leyfa mér að lesa hér upp, með þeim fyrirvara, að það kann að vera, að skrifstofumanninum hafi eitthvað yfirsézt, þó að ég hafi ekki neina ástæðu til að halda slíkt eða sjái neitt, sem bendi til slíks á þessari skýrslu, en þetta er það umfangsmikið, að alltaf getur yfirsézt. Þessi skýrsla er um starfandi nefndir hjá því opinbera á árinu 1948, laun þeirra og þeirra getið, sem lagðar hafa verið niður.

Starfandi nefndir, sem fá laun fyrir störf sin úr ríkissjóði eða frá ríkisstofnunum:

Flugvallarnefnd ..............................

Framtalsnefnd ................................

Fiskábyrgðarnefnd ....... ....................

Nefnd til að endurskoða lögin um þingsköp

Alþingis ....................................

Millibankanefnd ..............................

Menntamálaráð ..............................

Nefnd, er fjallar um menningarsamband Norðurlandaþjóða….

Landsprófsnefnd ..............................

Próf löggiltra endurskoðenda ..................

Ríkisskattanefnd ..............................

Skipulagsnefnd ................................

Skattamálanefnd ..............................

Nefnd til að undirbúa og sjá um norrænt iðn

skólamót í Reykjavík ........................

Bókasafnsnefnd ... ........................

Byggingarnefnd þjóðleikhússins ... .. .. .... .....

Nefnd til að gera tillögur um kennslu fyrir

verkstjóra og verkstjóraefni ................

Stjórn lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins ......

Öryggismálanefnd ............................

Fjárhagsráð ..................................

Viðskiptanefnd ................................

Sérfræðinganefnd við Tryggingastofnun ríkisins Sölunefnd setuliðseigna .

Samninganefnd utanríkisviðskipta ............

Atvinnuleyfanefnd ............................

Stjórnarnefnd landssmiðjunnar ................

Nefnd setuliðsviðskipta ...... ...............

Stjórnarnefnd „upptökuheimilisins í Elliðahvammi“ ......

Rekstrarnefnd þjóðleikhússins ................

Nýbygginganefnd Höfðakaupstaðar ............

Úthlutunarnefnd skáldastyrkja ................

Nefnd samkv. 37. gr. launalaga ................

Sjóðaeftirlit ..................................

Alþingissögunefnd ............................

Kauplagsnefnd . .............................

Trúnaðarnefnd við slysatryggingar ............

Stjórn síldarverksmiðja ríkisins ..............

Útvarpsráð ....................................

Stjórn fiskimálasjóðs ..........................

Tryggingaráð ................................

Raforkuráð ....................................

Flugráð ...........................:..........

Stjórnarnefnd ríkisspítalanna ................

Nýbýlastjórn ..................................

Verkfæranefnd ... ............................

Rannsóknaráð ríkisins ........................

Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða ............

Veiðimálanefnd ................................

Sauðfjársjúkdómanefnd ......................

Stjórn byggingarsjóðs verkamanna ............

Yfirhúsaleigunefnd ............................

Húsaleigunefnd Reykjavíkur ..................

Hafnarfjarðar ................

Laun 1948.

Óákveðið um laun.

kr. 61.200.00

– 69.000.00

– 1.500.00

Þóknun óákveðin. Hefur ekkert fengið greitt. kr. 23.400.00

Þóknun óákveðin.

Form. kr. 5.500.00. Aðrir nefndarmenn fá greiðslu fyrir vinnu sína eftir reikningi.

kr. 1.500.00

– 35.100.00

– 9.300.00

– 50.000.00 (fyrir árin 1947–48).

Þóknun óákveðin.

Þóknun óákveðin.

Þóknun óákveðin.

Þóknun óákveðin.

kr. 10.800.00

– 43.000.00

– 213000.00

– 186.000.00

Þóknun óákveðin.

kr. 58.000.00

– 7.500.00 (lögð niður á árinu 1948).

– 20.520.00

– 7.200.00

– 36.000.00

– 3.600.00

Þóknun óákveðin.

Hefur enn ekki fengið greidd laun fyrir árið 1948.

kr. 3.400.00

– 8400.00

– 8.580.00

Hefur engin laun fengið fyrir árið 1948.

kr. 14.040.00

Þóknun óákveðin.

kr. 111.000.00

– 42.900.00

– 41.400.00

– 54.000.00

– 15.000.00

– 35.700.00

– 2.500.00

– 24.000.00

– 9.000.00

– 28.080.00

– 24.000.00

– 1.500.00

– 15.000.00

Hefur ekki enn fengið greitt fyrir árið 1948.

kr. 39.600.00

– 90.720.00

– 8.100.00

Húsaleigunefnd Vestmannaeyja ......kr. 10.237.50

Ólafsfjarðar ..................................... — 4.000.00

Seyðisfjarðar ................................... — 1.440.00

Ísafjarðar ......................................... —5.400.00

Akureyrar .......................................— 14.400.00

Sauðárkrókskaupstaðar ...................— 480.00

Siglufjarðar ......................................— 5.760.00

Höfðakaupstaðar ............................. — 900.00

Neskaupstaðar ....................... — 1.000.00

Keflavíkur .............................. — 1.000.00

Læknaráð .................................... — 22.800.00

Skipulagsnefnd fólksflutninga með bifreiðum — 21000.00

Barnaverndarráð Íslands .......................... — 11.700.00

Stjórn vinnumiðlunarskrifstofunnar í Reykjavík — 586.16

Nefnd til að endurskoða lög um eftirlit með

skipum .................................................... — 12.500.00

Nefnd til að undirbúa byggingu sementsverksmiðju Skipuð í janúar 1949.

Skilanefnd bátaútvegsins ...................... …………..Skipuð 18. des. 1948.

Skipulagsnefnd prestssetra ....................................... Þóknun óákveðin.

Nefndir, sem hafa verið lagðar niður eða lokið hafa störfum á síðastl. tveimur árum: Nýbyggingarsjóðsnefnd. Sölunefnd setuliðsbifreiða.

Samninganefnd utanríkisviðskipta. Héraðsnefnd til aðstoðar bændum á öskufallssvæðum.

Nefnd til að gera tillögur um endurbætur á jörðum, sem orðið hafa fyrir öskufalli vegna Heklugossins.

Skipulagsnefnd atvinnumála.

Íslenzk–amerísk

skaðabótanefnd.

Brezk–íslenzk bifreiðaslysanefnd.

Síldarmatsnefnd.

Aðstoðarlánanefnd síldarútvegsmanna.

Varðskipanefnd.

Brezk-íslenzk leigumatsnefnd.

Íslenzk-amerísk matsnefnd.

Rannsóknarnefnd sænskra timburhúsa.

Framfærslulaganefnd.

Nefnd til athugunar á starfrækslu landssmiðjunnar.

Skipulagslaganefnd.

Fjárskiptanefnd.

Sölunefnd setuliðseigna.

Stjórnarnefnd landssmiðjunnar.

Útsvarslaganefnd.

Nefnd til að athuga áhrif húsaleigulaganna og endurskoða þau.

Heildarkostnaður við nefndir á árinu 1948.

Húsaleigunefndir ............ ca. kr. 200.000.00

Framtalsnefnd ................ — 499.138.33

Fjárhagsráð og undirdeildir — 3.445.423.90

Ýmsar nefndir ................ ca. — 380.000.00

Alls kr. 4.524.562.23

Þetta eru þær upplýsingar, sem ég hef fengið við því, sem um er beðið, en hvað snertir einstaka nefndir, þá kann að vera, að um einhverjar skekkjur geti verið að ræða, og legg ég því þetta fram með fyrirvara. Það kann að vera, að skrifstofumaðurinn finni ekki allt, þegar hann fer í gegnum hin ýmsu skilríki og semur skýrslu sem þessa, en ég hef samt enga ástæðu til að vefengja neitt af því, sem hér er sagt.

Ég leyfi mér svo að vænta, að hv. fyrirspyrjandi hafi fengið nógu ýtarleg svör við því, sem hann spurði um.