11.05.1950
Sameinað þing: 48. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 892 í B-deild Alþingistíðinda. (1155)

38. mál, fjárlög 1950

Forseti (JPálm):

Þá hefst fundur að nýju, og verður haldið áfram umr. frá því í gærkvöld. Í kvöld verða 3 umferðir, 25 mín., 15 mín. og 10 mín., og verður röð flokkanna þessi: Sjálfstfl., Sósfl., Alþfl. og Framsfl. Ræðumenn verða þessir: Fyrir Sjálfstfl. hæstv. dómsmrh., Bjarni Benediktsson, hæstv. viðskmrh., Björn Ólafsson, og hæstv. atvmrh., Ólafur Thors. Fyrir Sósfl. hv. 2. þm. Reykv., Einar Olgeirsson, og hv. 2. landsk. þm., Magnús Kjartansson. Fyrir Alþfl. hv. þm. Hafnf., Emil Jónsson, hv. 4. þm. Reykv., Haraldur Guðmundsson, og hv. þm. Ísaf., Finnur Jónsson. Og fyrir Framsfl. hæstv. fjmrh., Eysteinn Jónsson, hæstv. landbrh., Hermann Jónasson, og hæstv. forsrh., Steingrímur Steinþórsson.