16.05.1950
Neðri deild: 107. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 1091 í B-deild Alþingistíðinda. (1452)

165. mál, skemmtanaskattur og þjóðleikhús o.fl.

Magnús Kjartanason:

Ég er samþykkur frv. í upphaflegri mynd þess, en er andvígur 10% álagi á skemmtanaskattinn. Hæstv. menntmrh. hefur lýst því yfir, að hann muni ekki nota heimildina, ef þessar till. verða felldar, og þar sem ég vil ekki á neitt hætta, segi ég nei.

Brtt. 810,2 og 812,2 komu ekki til atkv.

Frv. samþ. með 15:12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HÁ, HelgJ, JG, JPálm, JS, JörB, PÞ, SÁ, SkG, StSt, StgrSt, ÁB, BÁ, EystJ, GG.

nei: IngJ, JóhH, JÁ, JR, MK, PÐ, SG, ÁkJ, AS, BÓ, EOl, FJ.

GÞG, KS, ÓTh, EmJ, ÓB, SB greiddu ekki atkv.

2 þm. (StJSt, ÁÁ) fjarstaddir.

4 þm. gerðu grein fyrir atkv. sínu: