15.11.1949
Efri deild: 1. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 17 í B-deild Alþingistíðinda. (19)

Kosning forseta og skrifara

Rannveig Þorsteinsdóttir, 8:

þm. Reykv., með 8 atkv. — Þorsteinn Þorsteinsson fékk 6 atkv., en 3 seðlar voru auðir.

Þá fór fram kosning annars varaforseta. Var kosningin tvítekin. Við fyrri atkvgr. fékk Lárus Jóhannesson 5 atkv., Steingrímur Aðalsteinsson 4 atkv., Gísli Jónsson 1 atkv., en 7 seðlar voru auðir.

Við endurtekna atkvgr. hlaut kosningu

Lárus Jóhannesson, þm. Seyðf., með 6 atkv. — Steingrímur Aðalsteinsson fékk 4 atkv., en 7 seðlar voru auðir.

Þessu næst voru kosnir skrifarar deildarinnar, að viðhafðri hlutfallskosningu. Fram komu tveir listar. Á A-lista var KK, á B-Iista SÓÓ. Samkv. því lýsti forseti yfir, að kosnir væru án atkvgr.:

Karl Kristjánsson, þm. S-Þ., og

Sigurður Ó. Ólafsson, 2. (vara)þm. Árn.