13.05.1950
Efri deild: 105. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 16 í C-deild Alþingistíðinda. (2594)

104. mál, tekjuskattur og eignarskattur

Haraldur Guðmundsson:

Herra forseti. Ég er nú andvígur þeirri reglu, sem tekin er upp í þessu frv. og kemur fram í þessari brtt., þ. e. a. s. að veita sérstakar undanþágur frá skatti.

Ég tel, að miklu frekar eigi að auka styrk til Sambands berklasjúklinga á fjárlög í trausti þess, að svo verði gert, þátt síðar verði segi ég nei.

Brtt.402 felld með 5:3 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: RÞ, StgrA, BrB.

nei: PZ, VH, GJ, KK, BSt.

EE, HV, HG greiddu ekki atkv.

6 þm. (LJóh, ÞÞ, BBen, FRV, HermJ, JJós) fjarstaddir.

3 þm. gerðu grein fyrir atkv.: