10.01.1950
Neðri deild: 25. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 122 í B-deild Alþingistíðinda. (322)

81. mál, ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins o.fl.

Finnur Jónsson:

Mér er það ljóst, að til þess að uppfylla þau loforð, sem flokkarnir hafa gefið Landssambandi íslenzkra útvegsmanna, þá þyrfti upphæðin að vera hærri en hún er í þessari till., en ég tel mig vera bundinn vegna samkomulags um þetta og segi því nei við tillögunni.

Brtt. 186 (ný gr., verður 15. gr.) samþ. með 12:10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu já: ÁkJ, ÁS, EOl, FJ, GÞG, JÁ, MK, PO, SÁ, SG, StJSt, StSt.

nei: ÁÁ, BÓ, HelgJ, IngJ, JóhH, JG, JPálm, JS, KS, ÓTh.

ÁB, BÁ, EystJ, GG, HÁ, JR, JörB, SkG, StgrSt, SB greiddu ekki atkv.

3 þm. (EmJ, GTh, PÞ) fjarstaddir.

3 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv.: