25.04.1950
Efri deild: 93. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 360 í C-deild Alþingistíðinda. (3245)

60. mál, notendasímar í sveitum

Bernharð Stefánsson:

Bernharð Stefánsson tekur það fram sem form. fjhn., að hæstv. fjmrh. hefur margsinnis verið gefinn kostur á að hafa afskipti af þessu máli. Ég segi já.

2. gr. samþ. með 7:4 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: KK, PZ, RÞ, VH, ÞÞ, EE, BSt.

nei: GJ, HG, JJós, BBen.

StgrA, BrB, FRV greiddu ekki atkv.

3 þm. (HV, HermJ, LJóh) fjarstaddir.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv. sínu: