15.03.1950
Neðri deild: 67. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 419 í B-deild Alþingistíðinda. (752)

125. mál, gengisskráning o.fl.

Gylfi Þ. Gíslason:

Ég hef flutt brtt. um sama efni á þskj. 429, og gengur sú till. lengra en þessi. Segi ég því nei á þessu stigi málsins.

Brtt. 429,2 felld með 23:10 atkv.

4. gr. samþ. með 23:9 atkv.

Brtt. 429,3 felld með 23:10 atkv.

5.–6. gr. samþ. með 22:7 atkv.

Brtt. 429,4 felld með 23:10 atkv.

7.–8. gr. samþ. með 22:10 atkv.

Brtt. 423,2 felld með 23:10 atkv. 9. gr. samþ. með 23:2 atkv.

Brtt. 437 felld með 27:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: LJós, SG, ÁkJ, ÁS, EOl, JÁ.

nei: JR, JörB, KS, ÓTh, PÞ, PO, SÁ, SkG, StJSt, StSt, StgrSt, ÁB, BÁ, BÓ, EmJ, FJ, GG, GTh, GÞG, HÁ, HelgJ, IngJ, JóhH, JG, JPálm, JS, SB.

2 þm. (ÁÁ, EystJ) fjarstaddir.

Brtt. 436 felld með 24:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁS, EOl, JÁ, LJós, SG, ÁkJ.

nei: ÁB, BÁ, BÓ, FJ, GG, GTh, HÁ, HelgJ, IngJ, JóhH, JG, JPálm, JS, JR, JörB, KS, ÓTh, PÞ, PO, SÁ, SkG, StSt, StgrSt, SB. EmJ, GÞG, StJSt greiddu ekki atkv.

2 þm. (ÁÁ, EystJ) fjarstaddir.

Brtt. 423,3 felld með 23:6 atkv.

10. gr. samþ. með 22:2 atkv.

Brtt. 431,2 samþ. með 22:1 atkv.

11. gr., svo breytt, samþ. með 23:7 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁB, BÁ, BÓ, GG, GTh, HÁ, HelgJ, IngJ, JóhH, JG, JPálm, JS, JR, JörB, KS, ÓTh, PÞ, PO, SÁ, SkG, StSt, StgrSt, SB.

nei: ÁS, EOl, FJ, JÁ, LJós, SG, ÁkJ. EmJ, GÞG, StJSt greiddu ekki atkv.

2 þm. (ÁÁ, EystJ) fjarstaddir.

Brtt. 434 og 438 teknar aftur til 3. umr.

— 440 felld með 23:8 atkv.

— 442,2 felld með 23:7 atkv.

— 431,3 (ný 12. gr.) samþ. með 22 shlj. atkv.

Brtt. 431,4 (ný gr., verður 13. gr.) samþ. með 23 shlj. atkv.

13.–14. gr. (verða 14.—15. gr.) samþ. með 22 shlj. atkv.

Brtt. 439 tekin aftur til 3. umr.

— 423,4 felld með 23:8 atkv.

— 431,5 samþ. með 22:9 atkv.

15. gr. (verður 16. gr.), svo breytt, samþ. með 22:5 atkv.

16. gr. (verður 17. gr.) samþ. með 23:1 atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 23:10 atkv.