18.03.1950
Efri deild: 77. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 521 í B-deild Alþingistíðinda. (811)

125. mál, gengisskráning o.fl.

Haraldur Guðmundsson:

Ég vil biðja hæstv. forseta afsökunar, en ætlunin var að taka aftur brtt. okkar við 7. gr., að fallinni brtt. okkar við 4. gr., þar sem sú brtt. var miðuð við hana. Ég efast um, að hægt sé að bera þessa till. upp, eftir að brtt. við 4. gr. hefur verið felld, og bið hæstv. forseta að gera svo vel að athuga það. Annars get ég náttúrlega fallizt á að taka hana aftur.

Brtt.463,4.a, varatill., tekin aftur.

— 461,2 samþ. með 15 shlj. atkv.

— 465,1 felld með 10:6 atkv.

— 465,2 felld með 11:5 atkv.

— 465,2, varatill., felld með 11:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HV, HG, StgrA, BrB, FRV.

nei: HermJ, JJós, KK, LJóh, SV, VH, ÞÞ, BBen, EE, GJ, BSt.

RÞ greiddi ekki atkv.

Brtt.461,3 samþ. með 15:1 atkv.

— 458,2 felld með 12:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HV, HG, StgrA, BrB, FRV.

nei: GJ, HermJ, JJós, KK, LJóh, SV, RÞ, VH, ÞÞ, BBen, EE, BSt.

4 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv.: