16.02.1951
Efri deild: 73. fundur, 70. löggjafarþing.
Sjá dálk 158 í C-deild Alþingistíðinda. (3193)

109. mál, erfðalög

Forseti (BSt):

Vegna ummæla um það, að 11.–13. gr. gætu lifað sjálfstæðu lifi, þó að aðrar gr. frv. séu felldar, þá vil ég verða við því að fylgja þeirri óvenju að bera aðrar gr. frv. upp, þó að 1. gr. hafi verið felld.

2.–10. gr. felldar með 10:3 atkv.

11.–13. gr. (verða 1.–3. gr.) samþ. með 9:7 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HV, HG, JJós, StgrA, BrB, SÓÓ, FRV, GJ, BSt.

nei: HermJ, KK, LJóh, PZ, RÞ, VH, ÞÞ. 1 þm. (BBen) fjarstaddur.

5 þm. gerðu svo hljóðandi grein fyrir atkv.: