16.12.1950
Sameinað þing: 27. fundur, 70. löggjafarþing.
Sjá dálk 394 í B-deild Alþingistíðinda. (882)

1. mál, fjárlög 1951

Hannibal Valdimarsson:

Vegna þeirra upplýsinga, sem hæstv. samgmrh. gaf við umræðurnar, þar sem hann lýsti yfir því, að hann mundi beita sér fyrir því, að við samningu næstu fjárl., eða jafnvel fyrr, yrði gert ráð fyrir fjárveitingu til Selárbrúar á Langadalsströnd, og þar sem ég legg mikið upp úr þessari yfirlýsingu, tek ég aftur till. mína á þskj. 412.

Brtt. 412,I tekin aftur.

— 393,9–11 samþ. án atkvgr.

— 400 samþ. með 29 shlj. atkv.

— 393,12 samþ. með 37 shlj. atkv.

— 402,IV felld með 30: 14 atkv.

— 393,13 samþ. með 34 shlj. atkv.

— 402,V felld með 27: 11 atkv.

— 412,II felld með 32: 15 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GÞG, HV, JJós, JÁ, LJós, SG, SkG, StJSt, StgrA, ÁkJ, ÁS, BrB, EOl. FRV, FJ.

nei: HÁ, HelgJ, IngJ, JóhH, JG, JS, JR, JörB, KK, KS, LJóh, ÓTh, PZ, PÞ, PO, RÞ, SÁ, SB, StSt, StgrSt, VH, ÞÞ, ÁÁ, ÁB, BSt, BÓ, BÓ, EystJ, GG, GJ, GTh, JPálm.

EE, EmJ greiddu ekki atkv.

3 þm. (HG, HermJ, BBen) fjarstaddir.

Brtt. 402,VI felld með 29:9 atkv.

— 393,14–16 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 403 samþ. með 40 shlj. atkv.

— 393,17, svo breytt, samþ. með 30 shlj. atkv.

— 393,18 samþ. með 29: 1 atkv.

— 402,VII samþ. með 26 shlj. atkv.

— 393,19 samþ. með 36 shlj. atkv.

— 402,VIII samþ. með 29: 5 atkv.

— 402,IX felld með 25: 11 atkv.

— 402,X samþ. með 26: 11 atkv.

Brtt. 393,20 samþ. með 34:2 atkv.

— 393,21–22 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 402,XI samþ. með 28: 8 atkv.

— 442,XII samþ. með 26: 9 atkv.

— 412,III felld með 23: 21 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GÞG, HV, HG, JJós, JÁ LJóh, LJós, SB, SG, StJSt, StgrA, ÁkJ, ÁÁ, ÁS, BrB, EOl, EE, EmJ, FRV, FJ GTh.

nei: HÁ, HelgJ, IngJ, JS, JR, JörB, PZ, PÞ, PO, RÞ, SÁ, SkG, StSt, StgrSt, VH, ÞÞ, ÁB, BSt, BÓ, EystJ, GG, GJ, JPálm.

JóhH, JG, KK, KS, ÓTh, BÁ greiddu ekki atkv.

2 þm. (HermJ, BBen) fjarstaddir.

6 þm. gerðu grein fyrir atkv.: