16.12.1950
Sameinað þing: 27. fundur, 70. löggjafarþing.
Sjá dálk 395 í B-deild Alþingistíðinda. (888)

1. mál, fjárlög 1951

Fjmrh. (Eysteinn Jónsson):

Ég vil taka það fram, að mér finnst, ef bæta á fé til leiklistarstarfsemi, megi ekki binda það við þá, sem þegar hafa fengið styrk á fjárlögum, og segi því nei.

Brtt. 393,23 samþ. með 27 shlj. atkv.

— 402,XIII felld með 25: 23 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BrB, EOl EmJ, FRV, FJ, GTh, GÞG, HV, HG, JóhH, JJós, JÁ, KS, LJós, RÞ, SÁ, SB, SG, StJSt, StgrA, ÁkJ, ÁÁ, ÁS.

nei: EystJ, GG GJ, HÁ, HelgJ, IngJ, JG JS, JörB, KK, LJóh, ÓTh, PZ PÞ PO, SkG, StSt, StgrSt, VH, ÞÞ, ÁB, BSt, BÁ, BÓ, JPálm.

EE, JR greiddu ekki atkv.

2 þm. (HermJ, BBen) fjarstaddir.

Brtt. 393,24 samþ. með 26 shlj. atkv.

— 402,XIV felld með 25: 8 atkv.