18.01.1952
Neðri deild: 62. fundur, 71. löggjafarþing.
Sjá dálk 1369 í B-deild Alþingistíðinda. (2280)

109. mál, skipun prestakalla

Andrés Eyjólfsson:

Herra forseti. Ég vil mælast til þess, að 1. brtt. á þskj. 551 komi til atkv. á undan 1. brtt. á þskj. 545. (Forseti: Skiptir það meginmáli?) Það skiptir því, að ef till. á þskj. 551 fellur, er hitt eins konar varatill., sem hægt er að samþ. (Forseti: Það má verða við þeirri ósk.)

Brtt. 551,1 felld með 14:11 atkv.

— 545,I.1 felld með 14:11 atkv.

— 565,a samþ. með 22 shlj. atkv.

— 648,I.10 kom ekki til atkv.

— 551,2 tekin aftur.

— 545,I.2 (55–.60) samþ. með 20:7 atkv.

— 565,b samþ. með 23 shlj. atkv.

— 648,I.11 kom ekki til atkv.

— 545,l.2 (61–63) teknar aftur.

— 565,c samþ. með 16:7 atkv.