18.01.1952
Neðri deild: 62. fundur, 71. löggjafarþing.
Sjá dálk 1369 í B-deild Alþingistíðinda. (2281)

109. mál, skipun prestakalla

Ásgeir Bjarnason:

Herra forseti. Ég vil vekja athygli á því, að hv. þm. Snæf. hefur tekið allan IX. liðinn upp eins og hann kom frá Ed., en brtt. varðandi 59.–61. lið frv. liggja fyrir á þskj. 565.

Brtt. 565,d–e samþ. með 18:2 atkv.

— 675 samþ. með 24 shlj. atkv.

— 648,l.12–13 samþ. með 26 shlj. atkv.

— 649 samþ. með 15:14 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: PO, SÁ, SG, StJSt, BÓ, GTh, IngJ, JóhH, JPálm, JS, JR, JörB, KS, MJ, SB.

nei: PÞ, SkG, StgrSt, AE, ÁkJ, ÁÁ, ÁB, EOl, EystJ, GG, HÁ, HelgJ, JG, MK.

ÁS, JÁ greiddu ekki atkv.

3 þm. (ÓTh, EmJ, GÞG) fjarstaddir.

2 þm. gerðu grein fyrir atkv.: