23.01.1952
Efri deild: 69. fundur, 71. löggjafarþing.
Sjá dálk 1382 í B-deild Alþingistíðinda. (2308)

109. mál, skipun prestakalla

Forseti (BSt):

Mér hefur borizt svo hljóðandi skrifleg brtt. frá hv. 1. þm. N-M.:

„Við 6. gr. Á eftir orðinu „Skeggjastöðum“ bætist: Mjóafirði.“

Þessi till. er of seint fram komin og þar að auki skrifleg, og þarf því tvöföld afbrigði.