24.01.1952
Sameinað þing: 37. fundur, 71. löggjafarþing.
Sjá dálk 1434 í B-deild Alþingistíðinda. (3703)

Þinglausnir

Á 37. fundi í Sþ., 2A. jan., las forseti svofellt yfirlit um störf Alþingis:

Þingið hefur staðið frá 1. okt. 1951 til 24. jan. 1952. eða alls 116 daga.

Þingfundir hafa verið haldnir:

Í neðri deild

70

- efri deild

70

- sameinuðu þingi

37

Alls

177

þingfundir

Þingmál og úrslit þeirra:

l. Lagafrumvörp:

1.

Stjórnarfrumvörp:

a.

Lögð fyrir

neðri deild

25

b.

— —

efri deild

11

e.

— -

sameinað þing

2

38

2.

Þingmannafrumvörp:

a.

Borin fram i neðri deild

61

b.

- — -

efri deild

30

91

129

Í flokki þingmannafrumvarpa er talið 21 frumvarp, sem nefndir fluttu, þar af 12 að beiðni ríkisstjórnarinnar eða einstakra ráðherra.

Úrslit lagafrumvarpa urðu þessi:

a.

Afgreidd sem lög:

Stjórnarfrumvörp

33

Þingmannafrumvörp

28

alls

61

lög

b.

Felld:

Þingmannafrumvörp

2

Stjórnarfrumvarp

1

Þingmannafrumvörp

5

d.

Vísað til ríkisstjórnarinnar

Þingmannafrumvarpi

1

e.

Ekki útrædd:

Stjórnarfrumvörp

4

Þingmannafrumvörp

55

129

II. Þingsályktunartillögur:

a.

Bornar fram í sameinuðu þingi

40

b.

Borin fram í neðri deild

Í

41

Þar af :

a.

Ályktanir Alþingis

16

b.

Felld

1

c.

Ekki útræddar

24

41

III. Fyrirspurnir:

Allar bornar fram í sameinuðu þingi, 17,

en sumar eru fleiri saman á þingskjali,

svo að málatala þeirra er ekki nema ..

9

Allar þessar fyrirspurnir voru ræddar.

Mál til meðferðar í þinginu alls

179

Tala prentaðra þingskjala alls

783