10.12.1951
Neðri deild: 39. fundur, 71. löggjafarþing.
Sjá dálk 190 í B-deild Alþingistíðinda. (397)

117. mál, tekjuskattsviðauki, lækkun skatts af lágtekjum o. fl.

Magnús Jónsson:

Ég er þeirrar skoðunar, að nauðþurftartekjur eigi að vera undanþegnar skattal. En þar sem hér er um allverulega breyt. að ræða, sem gæti haft allmikil áhrif á afgreiðslu fjárl., og í fullu trausti þess, að ríkisstj. taki skattamálin til rækilegrar athugunar fyrir næsta Alþ., m.a. til að athuga þetta, segi ég nei.