05.12.1951
Sameinað þing: 22. fundur, 71. löggjafarþing.
Sjá dálk 450 í B-deild Alþingistíðinda. (626)

1. mál, fjárlög fyrir árið 1952

Ásmundur Sigurðsson:

Herra forseti. Það er mín skoðun, að það eigi að ákveða í lögum, hvernig tekjuafganginum sé ráðstafað, en þar sem ekki bólar á því frv., sem hæstv. ríkisstj. hefur boðað að fram komi um skiptingu þessa fjár, og heyra má á hv. þm., að þingi sé þá og þegar að ljúka, segi ég já við þessari till.

Brtt. 307,2.a.4 felld með 27:13 atkv.

— 307,2.b felld með 29:13 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁS, BrB, EOl, EmJ, FRV, GÞG, HV, HG, J Á, LJós, SG, GÍG, StgrA.

nei: VH, ÞÞ, AE, ÁB, BSt, EystJ, GG, GJ, GTh, HÁ, HelgJ, JóhH, JJós, JG, JS, JR, JörB, KK, KS, LJóh, ÓTh, PZ, P0, RÞ, SÁ, SÓÓ, SkG, MJ, JPálm.

ÁkJ, PÞ greiddu ekki atkv.

8 þm. (ÁÁ, BBen, BÓ, FRV, HermJ, IngJ, SB, StgrSt) fjarstaddir.

22. gr., svo breytt, samþ. með 32 shlj. atkv.

23.–24. gr. samþ. með 38 shlj. atkv.

Fyrirsögn frv. og fyrirsagnir kafla þess samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 35 shlj. atkv.