06.12.1951
Neðri deild: 37. fundur, 71. löggjafarþing.
Sjá dálk 629 í B-deild Alþingistíðinda. (720)

33. mál, fólksflutningar með bifreiðum

Einar Olgeirsson:

Þar sem þessi brtt. mundi verða til þess að bola frá þeirri brtt., sem ég flyt á þskj. 176, og útiloka alla kaupstaðabúa og mikinn hluta sveitafólks frá að njóta þeirra hlunninda, sem mín brtt. vill veita þeim, segi ég nei.

Brtt. 176 felld með 15:10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GÞG, JPálm, JÁ, JR, SG, .ÁkJ, ÁS, E01, EystJ, SB.

nei: HÁ, HelgJ, IngJ, JóhH, JG, JS, JörB, PÞ, SÁ, SkG, GÍG, AE, BÓ, EmJ, GG.

PO, MJ, ÁÁ, ÁB greiddu ekki atkv.

6 þm. (KS, LJós, ÓTh, StgrSt, FJ, GTh) fjarstaddir.

1. gr. samþ. með 19 shlj. atkv.

Brtt. 175,1 (ný 2. gr.) samþ. með 18 shlj. atkv.

— 175,2 (3. gr. falli burt) samþ. með 18 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 21 shlj. atkv.