19.01.1952
Efri deild: 65. fundur, 71. löggjafarþing.
Sjá dálk 694 í B-deild Alþingistíðinda. (883)

155. mál, greiðsluafgangur ríkissjóðs

Gísli Jónsson:

Í Sþ. er till. um að bæta úr atvinnuástandinu á Siglufirði og aðrar till. í sambandi við það, og það mál er í athugun, og þar sem ekki hefur verið gengið endanlega frá því máli, þá segi ég nei.

Brtt. 683,l.2 tekin aftur.

— 683,1.3 felld með 10:5 atkv.

— 683,1.4 felld með 10:5 atkv.

— 683,l.5 felld með 10:5 atkv.

— 683,1.6 felld með 11:5 atkv.

— 683,1.7—8 felld með 11:3 atkv.

— 697,a felld með 10:5 atkv.

— 098,a felld með 10:5 atkv.

— 697,b–e felld með 11:5 atkv.

— 698,b felld með 10:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BrB, FRV, HV, HG, StgrA.

nei: VH, ÞÞ, BBen, GJ, HermJ, KK, LJóh, PZ RÞ, SÓÓ.

BSt greiddi ekki atkv.

1 þm. (JJós) fjarstaddur.

1. gr. samþ. með 14 shlj. atkv.

Brtt. 683,2 tekin aftur.

2.–3. gr. samþ. með 11 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 12 shlj. atkv.