15.12.1952
Efri deild: 40. fundur, 72. löggjafarþing.
Sjá dálk 1196 í B-deild Alþingistíðinda. (1594)

186. mál, almannatryggingar

Forseti (BSt):

Í byrjun grg. segir: „Frv. þetta er flutt að beiðni fors: og félmrh., og hafa nm. óbundnar hendur um frv. og einstök atriði þess.“ Þegar svo hefur staðið á um flutning mála, hefur verið venja að vísa málinu til n., þó að það sé flutt af n., en það þýðir, að það ber að gefa út nál.

Frv. vísað til heilbr.- og félmn. með 11 shlj. atkv.