25.02.1954
Efri deild: 52. fundur, 73. löggjafarþing.
Sjá dálk 1107 í B-deild Alþingistíðinda. (1030)

12. mál, áfengislög

Brtt. 50,5 samþ. með 10:1 atkv.

9. gr., svo breytt, samþ. með 12 shlj. atkv.

Brtt. 385,4 felld með 8:8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: LJóh, SÓÓ, AE, BSt, BBen, FRV, IngF, JJós. nei: JK, KK, PZ, VH, BrB, HG, HermJ, GíslJ. 1 þm. (GÍG) fjarstaddur.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv.:

Gísli Jónsson: Ég hef borið fram brtt, á þskj. 50 og tel, að hún ætti að samþykkjast, og segi því við þessari brtt. nei.

Brtt. 50,6 felld með 10:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: LJóh, PZ, AE, BSt, BBen, GíslJ.

nei: FRV, HG, HermJ, IngF, JJós, JK, KK, SÓÓ, VH, BrB.

1 þm. (GÍG) fjarstaddur.

1. mgr. 10. gr. samþ. með 10:I atkv.

2.–4. mgr. 10. gr. samþ. með 8:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JJós, KK, VH, BBen, BrB, HG, HermJ, IngF. nei: JK, LJóh, SÓÓ, AE, BSt, GíslJ.

PZ, FRV greiddu ekki atkv.

1 þm. (GÍG) fjarstaddur.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv.:

Gísli Jónsson: Í trausti þess, að það sé hægt að fá samkomulag um breytingu á þessari gr. fyrir 3. umr., segi ég nei.