10.12.1953
Sameinað þing: 24. fundur, 73. löggjafarþing.
Sjá dálk 470 í B-deild Alþingistíðinda. (443)

1. mál, fjárlög 1954

Einar Olgeirsson:

Ég fæ ekki séð, að það nái nokkurri átt að fara að gera þannig upp á milli skólanna eftir því, hvort þeir eru í sveitum eða kaupstöðum, eins og lagt er til með till. meiri hl. fjvn., og álit þess vegna þá till., sem hér liggur fyrir, alveg sjálfsagða. Ég álit heppilegast, að meiri hl. fjvn. tæki sína till. til baka til 3. umr., vegna þess að þetta þýðir að innleiða hér siði, sem aldrei hafa tíðkazt í sambandi við, hvernig eigi að borga kostnað af opinberum stofnunum. Ég segi því já um þessa till., sem fyrir liggur.

Brtt. 242,11.f samþ. með 26:16 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GíslG, HÁ, BFB HermJ IngF, IngJ, .TK, JPálm, JS, JR, KK, MJ, ÓTh, PÞ, PO, SÓÓ, SkG, StgrSt, VH, AE, ÁB, BSt, BBen, EirÞ, EystJ, JörB.

nei: GíslJ, GÍG, GJóh, GÞG, HV, HG, KGuðj, KJJ, LJóh, LJós, SG, BergS, EggÞ, EOl, EmJ, GilsG.

PZ, SÁ, BrB, EI, FRV greiddu ekki atkv.

5 þm. (GTh, JóhH, JJós, SB, BÓ) fjarstaddir. 2 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv.: