18.12.1953
Sameinað þing: 29. fundur, 73. löggjafarþing.
Sjá dálk 648 í B-deild Alþingistíðinda. (497)

1. mál, fjárlög 1954

Páll Zóphóníasson:

Með því að ríkið á og rekur hrossaræktarbú á Hólum í Hjaltadal, sem illa er búið að fjárhagslega, þá sé ég fremur þörf á því að styðja það, sem fyrir er, en reisa annað til að láta það líka vera vanrækt, og ég segi þess vegna nei.

Brtt. 330,XVII. varatill. samþ. með 24:14 atkv.

— 308,45 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 324,6 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 333,VIII.4 felld með 27:12 atkv.

— 334,IX tekin aftur.

— 303,46 samþ. með 28 shlj. atkv.

— 330,VIII felld með 25:14 atkv.

— 324,7 samþ. með 31:11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JJós, JK, JS, KK, KJJ, LJóh, MJ, ÓTh, PO, SB, SÓÓ, SkG, StgrSt, VH, AE, BBen, BÓ, El, EirÞ, EystJ, GíslG, GíslJ, GÞG, HÁ, HV, BFB, HermJ, IngF, IngJ, JóhH, JörB.

nei: KGuðj, LJós, SG, BergS, BrB, EggÞ, EOl, FRV, GilsG, GÍG, GJóh.

JPálm, PZ, PÞ, ÁB, EmJ, HG greiddu ekki atkv. 4 þm. (JR, SÁ, BSt, GTh) fjarstaddir.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv.: