27.05.1957
Efri deild: 110. fundur, 76. löggjafarþing.
Sjá dálk 1700 í B-deild Alþingistíðinda. (1572)

177. mál, Landsbanki Íslands

Alfreð Gíslason:

Herra forseti. Það hafa komið fram ákveðin tilmæli um, að málinu yrði vísað í n., og ég sé ekki ástæðu til þess að ganga fram hjá þeim tilmælum og segi því já.