07.03.1957
Efri deild: 65. fundur, 76. löggjafarþing.
Sjá dálk 1928 í B-deild Alþingistíðinda. (1830)

116. mál, félagsheimili

Alfreð Gíslason:

Ég er samþykkur því, að starfsmannafélög ríkis og sveitarfélaga verði aðilar í þessu efni, en tel óþarft, að verzlunarmannafélög séu talin þarna með, enda munu þau flest vera í verkalýðsfélögunum, og því sé ég mér ekki fært að greiða atkvæði og sit hjá.