08.03.1957
Efri deild: 66. fundur, 76. löggjafarþing.
Sjá dálk 1935 í B-deild Alþingistíðinda. (1841)

116. mál, félagsheimili

Forseti (BSt):

Mér þykir rétt að fresta nú umr. um málið, m.a. sökum þess, að það er komið að því, að sumir hv. þm., sem hér hafa talað, séu að tala sig dauða í þessu máli við þessa umr., og er illa gert að þreyta fyrri hl. umr. svo lengi, að þeir geti ekki tekið til máls, ef henni verður fram haldið eða þegar henni verður fram haldið.

Ég mun því fresta umræðunni að sinni. Hæstv. menntmrh. tekur til máls.