16.10.1956
Sameinað þing: 1. fundur, 76. löggjafarþing.
Sjá dálk 135 í B-deild Alþingistíðinda. (44)

Rannsókn kjörbréfa

Alfreð Gíslason:

Vegna þess að gildandi lög virðast óljós í því efni, sem um er að ræða, tel ég rétt, að úrskurður Alþingis falli umdeildum kjörbréfum í vil, og því segi ég já.